Eurostrings 2025
Dagana 25.–28. ágúst 2025 sótti ég ráðstefnuna Eurostrings 2025 sem Nordita stóð fyrir að halda í Stokkhólmi.
Eurostrings 2025
Aðeins um ráðstefnuna
Á ráðstefnunni
Veggspjaldið mitt
Ég var með eftirfarandi veggspjald á ráðstefnunni. Veggspjaldið var byggt á nýlegri grein eftir mig og Watse Sybesma.
This post is licensed under CC BY 4.0 by the author.

