Vatnseldflaug
Skemmtileg vísindamiðlun til almennings með vatnseldflaug.
Ég hélt nýlega námskeið fyrir Háskóla unga fólksins sem fjallaði um vatnseldflaugar.
Hér má sjá nokkrar myndir og myndband frá því að við vorum að skjóta upp á Bíldudal:
Eðlisfræðin sem þetta byggir á var svo dæmi í úrslitakeppninni í eðlisfræði 2025.
Sjá má dæmið (ásamt lausnum) hér.
This post is licensed under CC BY 4.0 by the author.


