Post

Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna

Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna

Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna

Mitt hlutverk

Ég hef verið listjóri fyrir íslenska Ólympíuliðið í eðlisfræði frá árinu 2019. Núverandi stjórnarmeðlimir eru Viðar Ágústsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Matthias Harksen og Unnar Bjarni Arnalds.

Forkeppnin

Á hverju ári er haldin forkeppni til að skera úr um hverjum eigi að bjóða í úrslitakeppnina.

Lokakeppnin

Efstu sextán úr forkeppninni fara í fræðilega og verklega lokakeppni. Efstu þátttakendum er síðan boðið í Ólympíulið Íslands í eðlisfræði að sumri.

IPhO

Næstu alþjóðlegu Ólympíuleikar í eðlisfræði verða í

  • Kólumbíu 2026
  • Ungverjalandi 2027
  • Suður Kóreu 2028
  • Ekvador 2029

Hér má sjá gamlar keppnir ásamt lausnum.

EuPhO

Hér má sjá gamlar keppnir ásamt íslenskum þýðingum og lausnum.

Fyrir verklega hlutana frá 2020 og 2021 bendum við á eftirfarandi forrit

VerkefniWindowsMacOSLinux
Eitt falin hleðsla 2020DownloadDownloadDownload
Tveir svarti kassi 2020DownloadDownloadDownload
Eitt falin vír 2021DownloadDownloadDownload
Tveir heitur sívalningur 2021DownloadDownloadDownload

Forritin eru skipanalínuforrit og aðgengileg fyrir Linux, MacOS og Windows. Hafið samband ef ykkur tekst ekki að keyra þau. Á Mac og Linux gæti þurft að nota chmod +x skráarnafn.

Aðrar keppnir

Það eru fleiri keppnir sem hægt er að taka þátt í og gagnlegt er að skoða

  • OPhO
  • APhO
  • BCAUPC
  • INPhO
  • USAPhO
This post is licensed under CC BY 4.0 by the author.