Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Mitt hlutverk
Ég hef verið listjóri fyrir íslenska Ólympíuliðið í eðlisfræði frá árinu 2019. Núverandi stjórnarmeðlimir eru Viðar Ágústsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Matthias Harksen og Unnar Bjarni Arnalds.
Forkeppnin
Á hverju ári er haldin forkeppni til að skera úr um hverjum eigi að bjóða í úrslitakeppnina.
Lokakeppnin
Efstu sextán úr forkeppninni fara í fræðilega og verklega lokakeppni. Efstu þátttakendum er síðan boðið í Ólympíulið Íslands í eðlisfræði að sumri.
IPhO
Næstu alþjóðlegu Ólympíuleikar í eðlisfræði verða í
- Kólumbíu 2026
- Ungverjalandi 2027
- Suður Kóreu 2028
- Ekvador 2029
Hér má sjá gamlar keppnir ásamt lausnum.
EuPhO
Hér má sjá gamlar keppnir ásamt íslenskum þýðingum og lausnum.
| Ár | Fræðilegt | Verklegt | Lausnir |
|---|---|---|---|
| 2025 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2024 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2023 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2022 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2021 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2020 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2019 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2018 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
| 2017 | [IS] / [EN] | [IS] / [EN] | [Fræðilegt] / [Verklegt] |
Fyrir verklega hlutana frá 2020 og 2021 bendum við á eftirfarandi forrit
| Verkefni | Windows | MacOS | Linux |
|---|---|---|---|
| Eitt falin hleðsla 2020 | Download | Download | Download |
| Tveir svarti kassi 2020 | Download | Download | Download |
| Eitt falin vír 2021 | Download | Download | Download |
| Tveir heitur sívalningur 2021 | Download | Download | Download |
Forritin eru skipanalínuforrit og aðgengileg fyrir Linux, MacOS og Windows. Hafið samband ef ykkur tekst ekki að keyra þau. Á Mac og Linux gæti þurft að nota chmod +x skráarnafn.
Aðrar keppnir
Það eru fleiri keppnir sem hægt er að taka þátt í og gagnlegt er að skoða
- OPhO
- APhO
- BCAUPC
- INPhO
- USAPhO
